Það er engin bardagalist sem virkar í öllum aðstæðum. Ekki nema þú getir segir mér hvernig, og með hvaða bardagalist, maður á að ráða við 15 manna gengi með byssur hnífa, gaddakilfur og naglaspítur, ef þú ert einn með þroskahefta fótbrotna konu í háhæluðum skóm og þrjú ungabörn? Ég held að þjálfun í sprett- eða grindahlaupi sé mjög árangursríkt til að komast hjá því að vera laminn. (ég er samt ekki að segja að það dugi í aðstæðunum sem ég lýsti) Ég hef samt aldrei fattað hvernig BJJ gagnast...