Hvað segirðu, var mikið um að flugsýningar væru á meðan þú varst í skólanum? Síðastliðin 5 ár hafa verið c.a. 2 flugsýningar á Reykjavíkurflugvelli, hvor um sig hálfur dagur (laugardagur eða sunnudagur). Þú getur ekki kennt flugsýningunum um hávaðann sem þú varðst fyrir í skólanum. Þess vegna skil ég ekki alveg hvað þú ert að fara. Rétt er það með samlíkinguna, flugumferðin er eins og hamar, einstöku högg, og bílaumferðin eins og höggbor, stöðugur niður.