Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

octavo
octavo Notandi frá fornöld Karlmaður
1.268 stig
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:

Re: Heimstyrjaldirnar báðar og flugið

í Flug fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Gunther Rall?

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Show me the money!” Sýndu okkur tölulegar staðreyndi

Re: Enterprise-theme-song-MP3

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Hljómsveitin heitir The Calling Lagið heitir Wherever You Will Go Þetta lag var í Coyote Ugly!

Re: Lögreglan og tækin.

í Bílar fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér skilst að það megi flokka lögreglubíla í tvennt: Venjulega bíla sem búið er að bæta í búnaði, og bíla sérstaklega framleidda sem lögreglubíla.

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“En ef allir staðir fyrir utan heimahús væru reyklausir að þá mundi það tapa á því” - Hvað ertu að reyna að segja? Ef allir staðir fyrir utan heimahús væru reyklausir þá myndi ekkert eitt kaffihús tapa meiru en annað því þau væru öll undir sama hatti.

Re: fammhald

í Flug fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekki datt mér í hug að þú gætir verið svona húmorslaus

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Sumir hérna eru bara eins og lítil börn sem eru nýbúin að læra að segja nei…

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Samþykkt, ég legg til að allir reyklausir hætti að bora í nefið svo ViceRoy hætti að reykja!

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það þýðir nú lítið að opna reyklaust kaffihús ef enginn veit að það er reyklaust

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ylfa skrifaði eftir farandi á þræðinum “And-reykingafastistar!?!”: Þessi umræða hérna hefur snúist upp í algera vitleysu og skítkast og varla að maður nenni að svara neinu hérna. Ég má þó til með að leggja nokkur orð í belg. Fyrst: Réttur þess sem reykir ekki er meiri en þess sem reykir af þeirri enföldu og viðurkenndu ástæðu að tóbaksreykur er skaðlegur en ferskt loft er það ekki. Svo einfalt er það. Þennan rétt er verið að vernda með lagasetningunni nú. Um þetta á ekki að þurfa að þræta...

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
ViceRoy, bentu mér hvað í lögunum stendur að þú megir ekki reykja utandyra.

Re: Réttur til að reykja.

í Deiglan fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Er einhver hérna búinn að lesa þessi lög? Ég las þau og fann hvergi að það væri bannað að reykja á almannafæri, svo sem á röltinu á Ingólfstorgi. Endilega bendið mér á hvar í lögunum það er bannað. ps. Ég reyki ekki, er leiður á vælinu í reykingamönnum og röflinu í reyklausum en er til í rökræður með alvöru RÖKUM.

Re: Nýtt "áhugamál".

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Mér finnst það skondið að öll 73. grein Stjórnarskrárinnar skuli ekki vera birt þarna á Tóbak, svona lítur hún út í heilu lagi: 73. gr. Allir eru frjálsir skoðana sinna og sannfæringar. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi. Ritskoðun og aðrar sambærilegar tálmanir á tjáningarfrelsi má aldrei í lög leiða. <b>Tjáningarfrelsi má aðeins setja skorður með lögum í þágu allsherjarreglu eða öryggis ríkisins, til verndar heilsu eða siðgæði manna...

Re: fammhald

í Flug fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Tekið af Vísindavef HÍ ———————- Ljósið sem berst til okkar frá himninum er upphaflega hvítt sólarljós sem hefur síðan dreifst frá sameindum lofthjúpsins. Bláa ljósið, sem er hluti hvíta ljóssins, dreifist miklu meira en annað og því er himinninn blár. Samkvæmt nútíma eðlisfræði má líta á ljósgeisla sem straum ljóseinda. Hver þeirra hefur sína öldulengd og sveiflutíðni sem við skynjum sem lit. Hvítt ljós er samsett úr öllum litunum, sem við getum skilið að með ýmsum hætti, samanber...

Re: Svínahnakki með sykurgljáa

í Matargerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ekki ég, mér finnst það alveg þess virði.

Re: Varðandi þetta "blessaða" reykingarbann...

í Tilveran fyrir 23 árum, 6 mánuðum
“Multiple exclamation marks is the sign of a diseased mind” - Terry Pratchett

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Lestu það sem ég skrifaði, ég sagði “Ef ég fæ lungnakrabbamein af óbeinum reykingum…” Lestu svo það sem Ylfa skrifaði.

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ylfa, verulega gott framlag í umræðuna :)

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Þú segir sjálf að það kalli einkenni geðsjúkdóma fram, sem þýðir að sjúkdómurinn var til staðar fyrir, ekki að það framkalli geðsjúkdóma. Ef ég fæ lungnakrabbamein af óbeinum reykingum er það þá vegna þess að ég var með lungnakrabbamein fyrir en reykurinn kallaði einkennin bara fram? Af hverju ertu að blanda bílnum inn í þetta mál? Reykingafólk keyrir ekkert minna en reyklausir, meira ef eitthvað er. Það voru settar reglur á bíla, veistu hvað hvarfakútur er? Af hverju heldur þú að bílar séu...

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Nú ertu bara að fálma út í loftið vinan.

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Það hefur enginn beðið heilsutjón af óbeinu röfli og því er nöldur og reykingar engan vegin hægt að bera saman.

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
psycho: “ég reyki ég hendi stubbunum yfirlett í rusl nema þar sem það er ekki” - Og hvað gerirðu þá, hendir stubbunum frá þér hugsunarlaust! Hefurðu heyrt um stubbabox (og þá er ég ekki að meina dverga í hnefaleikum)? “það er rétt hjá þér viltu ekki líka sétja okkur reykingarmennina í gettó og útríma okkur í gasklefum.” - Nei, það myndi hleypa meiri mengun út í andrúmsloftið. “þegar ég fer inn á skemti staði í edrú. þá finst mér pirrandi að allir séu að drekka í kringum mig. á ég ekki líka...

Re: And-reykingafastistar!?!

í Hugi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ef fólk myndi nota á sér hausinn og sýna öðru fólki sem ekki reykir tillitssemi þá væri ekki verið að setja þessi lög. “Ert þú ekki að anda að þér eins hreinu lofti og fæst í dag þessa stundina?” - Ég efast um að SBS sitji á veitingastað þessa stundina og finnst því þetta komment málinu óviðkomandi.

Re: Tönn drekans

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Menn sjá það sem þeir vilja sjá
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok