Stuttu eftir að ég fékk póstinn sendi ég til baka “Hvað á ég að gera við EINN bíómiða” og svarið kom í morgun: – Sæll Fyrir einn bíómiða geturðu t.d. farið á eina bíósýningu, eins og í þessu tilfelli forsýningu á stórmyndinni Fast and the Furious. Hér er um að ræða sérstaka forsýningu fyrir notendur Strik.is og fleiri. Því er sýningin aðeins opin boðsgestum og er ekki selt inn á þessa sýningu. Kveðja, Grétar Mar Hreggviðsson Vefstjóri Strik.is – Svar mitt: – Hefði þá ekki verið skemmtilegra...