Spice World á ekki skilið að vera á þessum lista, kryddpíurnar gerðu þvílíkt stólpagrín af sjálfum sér að álit mitt á þeim tók mikið stökk (Hætti að slökkva á útvarpinu þegar lög með þeim eru kynnt og bíð þangað til að þær byrja að syngja). Honey, I Blew …. The Kid er barnamynd, hvað hélstu að þú værir að horfa á? OHMSS er ein besta Bond myndin, George Lazenby stóð sig vel og hefði sómað sér vel í fleiri myndum ef hann hefði viljað halda áfram. Shriek …. hef ég ekki séð. Deuce Bigalow, Male...