Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

octavo
octavo Notandi frá fornöld Karlmaður
1.268 stig
Skoðanir Octavo eru hans eigin og gætu því stangast á við skoðanir annarra á Huga. Þér er velkomið að:

Re: HJÁLP!!!!!!

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Gæti verið “Basics” [S02E26]&[S03E01] eða “Demon” [S04E24] Laugarásvideo og mögulega í Nexus, ef þeir leigja út þætti.

Re: Hvar eru ódýrustu DVD diskarnir

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Gætir líka fundið diska á góðu verði í Tölvulistanum, keypti þar disk á 2990 sem kostaði 3799 í Skífunni

Re: Tom Hanks

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Nú? Gætirðu það? Ég reyndi og þetta var það sem varð úr: Tv fa d s arsver a a e ar T a s s r ega geg ega e s var s att Ba d f Br t ers E eg t a t a ta a a v eg ef e ert se af e a s f rst geg e d B g E a fe s arsver a at ef g f r r e s e e va e a fe e t ef g st f rr e ar 1 3 e a va f r r a e a A drew Bec ett ade Ar se a s a geg e v a s a besta e se sest ef r a v ta t a d Eg er a v ta a ta a t a s a F rrest G sa ef dr d Ar 1 g 2 fe a t ef g f r r a e a Sav g r vate R a g Cast Awa e va v r gt s...

Re: Fólk

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
Fólk er fífl

Re: Svar við svari droopy við korki um Standard fyrir spoilera, athugið spoiler:[ENT-S01E01]

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, reyndar. En myndi það sjást ef þetta væri titill á grein?

Svar við svari droopy við korki um Standard fyrir spoilera, athugið spoiler:[ENT-S01E01]

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Sást í titlinum að ég ætlaði að spoila ENT-S01E01?

Re: Sim leikurinn sem myndi vilja sjá

í The Sims fyrir 23 árum, 1 mánuði
Og það besta við þennan er að það þarf ekki tölvu til að spila.

Re: Of mikið jólaskraut í næasta húsi..

í Tilveran fyrir 23 árum, 1 mánuði
Þú gætir prófað að banka upp hjá honum og biðja hann vinsamlegast að draga úr þessu, að minnsta kosti slökkva á því sem gefur frá sér hljóð.

Re: James Bond

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ef Ian Fleming ætti að velja myndi hann sennilega hafa röðina svona: 1. Timothy Dalton 2. George Lazenby 3. Pierce Brosnan 4. Sean Connery 5. Roger Moore Timothy færi í fyrsta sætið því hann túlkaði Bond nákvæmlega eins og Ian skrifaði hann. George færi í annað sætið því að hann gerði hann mannlegan, og Bondinn hans Fleming er mannlegur. Pierce færi í þriðja sætið því hann er passleg blanda af Bond Flemings og brandarakalli. Sean væri í því fjórða fyrir að vera ískaldur Bond með brandar við...

Re: Staðall fyrir spoilera

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hmm, er það ekki bara appearance stillingarnar í Windows sem eru að angra þig?

Re: Staðall fyrir spoilera

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Virkar þetta kannski í Operu: &lt;Spoiler><font color=#FFFFFF>þetta er &lt;FONT color=#FFFFFF></FONT>&lt;/Spoile

Re: Staðall fyrir spoilera

í Kvikmyndir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Á ég að trúa því að HTML (&lt;FONT color=white>) virki ekki í Operu? Þá er Opera eitthvað gallað fyrirbæri.

Re: Er ég að dreyma eða ekki ?

í Dulspeki fyrir 23 árum, 1 mánuði
Flott maður, nennirðu að skjótast í nótt og fá fyrir mig víkingalottótölurnar á morgun?

Re: Íslenskir Jólasveinar

í Hátíðir fyrir 23 árum, 1 mánuði
Reyndar er Kortaklippir fimmtándi nútíma jólasveinninn. Sá fjórtándi er Snafsasníkir. :)

Re: Landsbyggðin

í Flug fyrir 23 árum, 1 mánuði
Reyndar urðu þau úrslit vegna staðsetningar kjörstaða. Á svæðinu næst vellinum var gnótt kjörstaða en þegar fjær dró fækkaði þeim mikið, td. 1 í öllu Breiðholti ef ég man rétt og ég man ekki til þess að það hafi verið kjörstaður í Grafarvogi. Önnur ástæða var að fólk leit á þetta sem skoðanakönnun enda var þetta ekkert annað en rándýr (20 millj.?) skoðanakönnun. Miðað við þetta er skrítið að það hafi bara verið helmingur sem vildi losna við völlinn.

Re: Er meira Star Trek væntanlegt á RÚV?

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
DS9 var búið

Re: Hvenær er spojlér spojlér...???

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ennfremur, Mín aðferð er betri þegar: <ul><li>Einhver er búinn að skrifa langa og góða spoilerlausa grein sem einhver svarar með spoiler. (Við vitum öll sem kunnum vel að lesa og lesum mikið, að maður kemst ekki hjá því að lesa það sem maður sér) <li>Það er svona meðal spoiler í byrjun greinarinnar og svo verulega góð lesning. (Leiðinlegt að missa af góðri grein bara vegna smá spoilers) <li>Tuðarar lesa greinar, þeir geta bara sjálfum sér um kennt að hafa lesið spoilerinn vegna þess að þeir...

Re: Hvenær er spojlér spojlér...???

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Einfalt, ef það er búið að sýna það á innlendri sjónvarpsstöð þá þarf ekki að “Spoilera” það. Ef menn eru ekki að fylgjast með Rúv hafa þeir annaðhvort engan áhuga, eða hafa séð það áður.<br><br><hr>“You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell you?” “I don't know. I didn't...

Re: Unimatrix Zero

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 1 mánuði
Ekki vera reiður, þú þarft þó ekki að bíða í 26 vikur…<br><br><hr>“You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell you?” “I don't know. I didn't listen.” Douglas Adams - Hitch Hiker's Guide to the Galaxy

Re: Fyrsti bíllinn

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
BTW, Skodinn var heil 43 hestöfl.<br><br> “You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell you?” “I don't know. I didn't listen.” Douglas Adams - Hitch Hiker's Guide to the Galaxy

Re: Fyrsti bíllinn

í Bílar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Skoda 105L ‘87, bræddi úr honum tvisvar, enda þvílíkur Porsche fílingur að hafa vélina aftur í. :) Eini Skoda 105L sem ég veit til að hafi farið yfir 150km/klst (Það var meðvindur og ég var að fara niður brekku) :)<br><br><hr> “You know,” said Arthur, “its at times like this, when I’m trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell...

Re: ég sem listaverk.

í Tilveran fyrir 23 árum, 2 mánuðum
<table><tr><td><img src="http://www.physics.usyd.edu.au/~mar/tests/art/starry.jpg“ width=151 height=122 alt=”“></td><td><p>If I were a work of art, I would be Vincent Van Gogh's <b><i>The Starry Night</i></b>.</p><p>I am a tiny village at peace while overhead rages the tumult of the heavens. Objects whirl and flash around me in a fevered haze only partially reflected in reality while I remain grounded and secure in my isolation.</p><p>Which work of art would <i>you</i> be? <a...

Re: Ekki er öll von úti, og þó...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Hvað meinarðu, afstöðu? Mig bara minnti að eitthvað væri eftir að DS9, reyndar veit ég betur núna, fór á startrek.com og kíkti á synopsis á síðasta þættinum. Mér fannst bara svo margt í lausu lofti eftir þennan þátt að ég stóð í þeirri meiningu að það væri eitt season eftir.<br><br><hr> “You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my...

Re: Ekki er öll von úti, og þó...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
<a href=http://www.hugi.is/startrek/greinar.php?grein_id=28907#315310>Er DS9 búið?</a><br><br><hr> “You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell you?” “I don't know. I didn't listen.” Douglas Adams - Hitch Hiker's Guide to the Galaxy

Re: Ekki er öll von úti, og þó...

í Sci-Fi fyrir 23 árum, 2 mánuðum
Takið þáttinn samt upp, hver veit nema að Deep Space 9 byrji 23.des, ég held að eitt season hafi verið eftir þar. RÚV - Vegir þínir eru órannsakanlegir<br><br><hr> “You know,” said Arthur, “its at times like this, when I'm trapped in an Vogon airlock with a man from Betelgeuse, and about to die from asphyxiation in deep space, that I really wish I had listen to what my mother told me when I was young.” “Why, what did she tell you?” “I don't know. I didn't listen.” Douglas Adams - Hitch...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok