Síðustu vikurnar hef ég verið að fikta aðeins við fanart, og helst þá að mála myndir af persónunum í múmínálfunum. Ef einhver hefur áhuga, þá get ég málað mynd af uppáhalds persónu hans, sem viðkomandi getur keypt á lágu gjaldi. Er bæði með akrýl og olíu á striga, frá frekar litlum strigum upp í stóra. Ég get ekki sýnt nein dæmi, nema tvær prufur sem voru málaðar á platta. Þær eru líka ekkert sérstaklega góðar, en gefa vonandi smá sýnishorn á það sem ég er að gera. Einn hattífatti:...