Kannski er ég spes, en í sambandi, þá líður mér betur ef ég er hálf merkt ‘makanum’. Eða ekki beint merkt, heldur alltaf með eitthvað á mér sem tengir mig við hann. Svo ég væri mjög glöð með að fá eitthvað til þess. Bangsi getur verið sætur, en ekki hægt að taka hann með sér hvert sem er. Auðveldast eru líklega skartgripir, hringur, eyrnalokkar eða hálsmen kannski. Annars held ég að það geti líka verið mjög gaman ef þetta er eitthvað sem hægt er að njóta saman. Miðar í leikhús kannski? Hægt...