Úú, mitt var æði :). Svo rosalega margt sem gerði það svona æðislegt, kynntist fullt, fullt, fullt af æðislegu fólki, skemmti mér þvílíkt vel með því fólki ;), varð ástfangin, djömm og útíhátíðir…og bara svo margt sem ég upplifði :). Reyndar margt slæmt líka. Mamma og pabbi skildu, ástarsorg, þunglyndi, drama, vesen og vandamál. En samt æðislegt ár og það besta hingað til :).