Hérna fyrir neðan eru fjögur ljóð sem eg samdi sjálf.. ég vona að ykkur finnist þau flott… njótið ;) Ljúfur Ég sit ein, það er farið að líða að kveldi. Það fer hrolur um mig, mér er kalt. Ég leggst undir feld, ég ligg undir hlýjum feldi. Ég hugsa um þig, því eg elska þig þúsund falt. Ég hugsa um það, hvernig það er að eiga þig sem vin. ég hugsa um það hvað ég ann þér heitt. Hvar ertu? sé ég þig aftur? eg hef ekki hitt þig neitt, mér þykir það óskup leitt. Ást mín brennir yfir til þín,...