Hér fyrir neðan er ritgerð sem ég gerði fyrir skólann fyrr stuttu og vildi senda hana hérna inn og vita hvernig ykkur líst á hana ;) Ritgerðin er um listastefnu sem heitir Popplistarstefna..ég gerði inngang og lokaorð í ritgerðinni svo það komi fram :D Helstu listamenn stefnunar eru Richard Hamilton, Roy Lichtenstein og Andy Warhol. Ég útskýri hvað popplistastefna er, myndefni hennar og tækni. Einnig geri ég grein fyrir þekktasta listamann stefnunnar. Popplist er listastefna sem kom fram í...