hæ ég er að fara að klára 10.bekk og hef verið að velta því fyrir mér í hvaða skóla ég á að fara í. Þannig er að maður á að velja um að minnsta kosti tvo skóla semsagt aðal. og auka. og ég get hugsað mér að fara í annað hvort FB eða MK. Ég get þess vegna vel hugsað mér að þegar ég fer að velja að hafa FB sem aðal. og MK sem auka. Ég veit ekkert um MK, ég hef bara lesið um hann í blöðum og bókum og hef stökum sinnum heyrt um hann. í 10.bekk er farið í flestum skólum að skoða þá skóla sem...