Hæhæ mig langaði að forvitnast hvort einhver hér fer í Iðnskólann í Reykjavík? ég fer nefnilega í hann.. og er afar spennt.. er kannski einhver hér sem er í honum? vitiði hvernig skóli þetta er? er ekki alveg rosalega gott félagslíf í honum? ef einhver er í honum eða ætlar í hann á hvaða braut ertu eða ætlaru? ég ætla á harsnyrtibraut.. og svo þætti mer líka gaman að vita, veit einhver hvernig er að vera á hársnyrtibraut? mig hlakkar til að fá svör frá ykkur þótt þið seuð í honum eða...