Þegar ég færði WoW yfir á auka harða diskinn í tölvunni, þá færðist patch slóðinn samt sem áður ekki með, þannig að núna er 2,3 og 2,4 á “aðal” harðadiskinum, en WoW sjálfur á auka diskinum. Frekar ruglandi, sérstaklega þar sem ég þarf að setja AddOnin í möppuna á aðal disknum. Ætli ég geti svo sem ekki fært 2,3 og 2,4 yfir á vara diskinn, bara nenni því ekki xD