Þetta er svo sem rétt hjá þér, það var lítið um pásur og bandið fékk ekki að spila sig svona upp eins og maður hefði viljað heira, en þegar líða tók á tónleikana fannst mér þetta vera ekki eins stíft. En síðan ber ég kannski bara of mikla virðingu fyrir þessum kalli, þannig að ég skil vel ef fólk var ekki að fíla þetta.