Það stendur þarna á síðu 41 að ef auka AGP kort er sett disablast BIOS og kerfið getur bara runnað á DDR 444 og eitthvað minni, skjákortið sem ég er með hérna er DDR2 kort þannig að ég er búinn að ákveða að setja það í þessa hér tölvu sem ég er að nota núna og vinnsluminnin líka í þessa og switcha svo bara hörðum diskum. er það ekki bara að un plugga og plugga kaplana? Annars vil ég þakka þér fyrir mikla hjálp, reddaðir okkur feðgunum frá heilmiklu basli og tíma eyðslu Bætt við 5. mars 2008...