Mjög líklegt að þetta sé 1985 módel, en nokkuð örugglega milli 1984-1987 árgerð, var ekki hægt að pinpoint-a þau serial betur,ég er með Fender Precision bassa einmitt frá þeim tíma,,, minnir að serialið á honum byrji á E4, var dáldið rugl á serial númerunum á þessum tíma þar sem Fender var að ganga í gegnum eigenda skipti á þessum tíma og mikið til af gömlum hálsum sem voru smelltir á nýrri gítara. Dæmi er USA Plus stratarnir, komu fyrst 1987 en margir ef ekki allir sem komu það árið voru...