Ok, hvernig magnari er þetta? Mitt val í kraftmagnarann væri EL34 eða KT-88, samt ólíkir lampar, EL34 er bjartari heldur en KT-88 í stuttu máli. Formagnaralampar myndi ég velja 12AX7, hæsta gain-ið í þeim af þessum lömpum sem þú nefndir og algengastir. Hef sjálfur sett E/H 12AX7 í 2 af mínum mögnurum og er sáttur við þá, góðir miðað við verð. mæli samt líka með Sovtek 12AX7LPS ef þetta er magnarahaus, þar sem hann er ekki æskilegur í combo vegna þess að hann getur verið microphonic. Er með...