Eiga oftast að vera með svona converter,, þ.e. taka usa eða euro straum, versta falli að skipta út Fuse fyrir euro strauminn… Ef þú ert að kaupa þetta úti þá eru ódýrustu merkin Behringer eins og var búið að nefna, Peavey, Yamaha (MG serían er ódýr), Nady (ekkert spes merki), Alesis… Af þessum mixerum er oftast mesta svona “bang for the buck” í Behringer en fast á eftir þeim koma Peavey og Yamaha… mynd frekar pæla í þeim, þá sérstaklega Yamah mixerunum,,, eru vel búnir og örlítið dýrari en Behringer.