Þú berð þetta ekki saman við notaðan bíl… Aldur hljóðfæra skiptir engu máli um söluverðmæti, öllufremur útlit og ástand. Ekkert að þessu verði ef gítarinn er vel með farinn og í góðu standi. Bætt við 12. janúar 2008 - 22:09 Bara sem dæmi, þá keypti ég fyrir einhverjum árum síðan Ibanez JEM gítar á 20 þús. kr. Þýðir það þá að allir slíkir gítarar eiga að seljast á því verði bara vegna þess að ég gerði þvílík reyfarakaup á einum slíkum? Þetta er bara gott dæmi um hvað maður getur verið heppinn...