Fer frekar illa með mín, geymi þau í rakri geymslu og þess á milli set ég þau á ofn áður til þess að þerra þau… Nei, án gríns, fer að mínu mati nokkuð vel með þau,, geymi flesta gítara í töskum/pokum þegar þeir eru ekki í notkun hverju sinni og skipti um strengi þegar ég tel kominn tími á það vegna notkunar. Nota þá tækifærið og bóna/þríf þá. Þess á milli strýk ég bara með klút yfir þá til þess að taka rykið af þeim.