Er búinn að eiga DD3 í einhver 10 ár… solid pedali… var veikur fyrir dd6 og dd7 en það er svo mikið meira til í þessum geira heldur en boss… ég er hrifinn af hardwire gaurnum sökum hversu fjölhæfur hann er, með analog delay simulation, eitthvað sem boss er ekki með plús true bypass… mæli með að skoða hann… en ég hef alveg komist af með dd3 pedalinn í þennan tíma… alveg nóg fyrir mína parta… var samt veikur fyrir reverse delay-i sem dd5 og “stærri” bossarnir gátu framkvæmt en fékk mér...