hehe, nei þetta var einmitt ekki laserbyssan… hef prófað þannig gítar og það er bara spes :D Þessi gítar er í eigu Rúnars sem var gítarleikari í Grafík á sínum tíma… stórefa að hann sé til sölu…
Var gítarútgáfan af þessu niðrí æfingarhúsnæði hjá mér um daginn… gaman að þessu,,, en þetta er svo barn síns tíma :) En já, gaman að vita samt verðhugmynd.
Ég er með einn Boss Turbo-distortion sem ég er tilbúinn að láta… Mjög vel með farinn, lítið notaður, kassinn utan um fylgir. Veit ekkert hvað þeir kosta nýjir í dag… en ég myndi vera sanngjarn á verðlagningu…
Er þetta sami og þú varst að selja fyrir einhverju síðan eða annar haus? Nema þú lumir á svona gersemum á lager? :) Barar freistandi græja og ég á því miður ekki fyrir þessu… nema þú viljir eitthvað af mínu drasli… þ.e. mögnurum… í skiptum…
Ég á tuner-a sem ég tók af epi LP Std. Grover style, einn tunerinn er með brotnum plasthring en það væri eflaust hægt að taka svoleiðis hring úr gömlu tuner-unum og svissa yfir… Fengir þetta fyrir klink…
Ég held að ég sé nokkuð öruggur á því að geta sagt að svona inlay eru ekki á bolt on hálsunum frá epiphone, ef svo er þá eru þeir sjaldgæfir… flestir bolt on hálsar koma á early hljóðfærum eða með ódýrustu current gítörunum og er flest allir bara með dot inlay…
Casio hljómborðin eru ódýr, fást í MAX/Heimilstækjum/Sjónvarpsmiðstöðinni… en í þessum pælingum sem þú ert að spá í myndi ég segja að melodica væri ekki vitlaust… kíktu niðrí Tónastöð og skoðaðu eina slíka… :)
Hehe, svo ég fari nú aftur í topic. Virkilega fallegur gítar, er sjálfur mjög veikur fyrir late 70´s gítörunum með svörtu plötunum og stóru headstock-i… Er þetta sami og var niðrí hljóðfærahúsi fyrir skömmu, man ekki hvort hann var non-tremolo.
Maður er farinn að sjá late 80´s gítara titlaða sem vintage á ebay… Er þetta ekki bara merki um að maður sjálfur sé orðinn gamall (vintage) ;) Ég er sjálfur á því að þetta sé borderline vintage,,, en gítarinn er einu ári eldri en maður sjálfur þannig….
Ég er sammála með verðið, finnst það í hærra kantinum, en það er svosem eitthvað sem fylgir verðbólgu… Seldi 2 epi Les paul standard í fyrra á um 35 þús… mér fannst það bara sanngjarnt miðað við hvað ég borgaði fyrir þa´.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..