Hljóðfærahúsið er með einn “stand” sem inniheldur eitthvað af varahlutum í hljóðfæri, mest gítar og bassa… original fender hluti að mestu… Rín á eitthvað til, eflaust tónastöðin líka… En ef þig vantar bara plain skinnur, skrúfur etc… þá getur þú tékkað á fossberg og þeir gætu átt handa þér parta.