Ég er búinn að vera spila í einhver 15 ár og já… ég hef komist í 2 Yamaha sem ég man eftir, fín hljóðfæri… bara öðruvísi og ekki minn tebolli… prófaði bæði einn sunburst sem var nýr niður í hljóðfærahúsi, var einhver viðhafnarútgáfa og einn gamlan late 70´s early 80´s. Tæki ávallt Gibson LP framyfir ;). Þetta er líka oft persónulegur smekkur manna… minn liggur í LP gítörum, fyrir mig, þá er bara allt rétt í honum hvað varðar playability-i og sound-i.