Ég vildi að svona demo væru sett á markað á föstudögum og byrja helgina þannig. Ekki eins gaman að fá demo í byrjun vikunnar. Vonandi að leikurinn verði jafn góður og sá fyrri. Pc útgáfan Númer eitt kom ekki til Íslands sem er bara hneyksli. Samt voru fluttir inn aðrir adventure leikir sem eru ágætir en ekki eins góðir og syberia. Post mortem til dæmis. Eru einhverjir hérna sem spila mikið af hugþrautum?