Samkvæmt síðust official upplýsingum eru þeir að nota unreal 1 en auðvitað mikið breytta. En svo hef ég heyrt sögusagnir um að þeir sú komnir með nýja vél núna og þá trúlega unreal 2. En miðað við ef þeir ætla að keppa við grafíkina í doom 3, half life 2 og unreal 3 þá þyrftu þeir að fá sér nýja vél ef þeir ætla að vera samkeppnishæfir. Unreal 2 var flottur á sínum tíma en þótt þeir endurbæti þá vél þá keppir hún varla við þessa nýju leiki. Það var einmitt markmiðið með þessum nýja duke leik...