Þegar ég stilli á skonrokk þá er alltaf verið að lýsa fólbolta eða spila eitthvað þunglyndislegt 80s popp. Mér finnst radio rvk vera betra þótt þeir séu allt of mikið að spila popp saman ber the smiths, cure og Elvis Costello. Svo er rosalega leiðinlegt að heyra þetta abracadabra lag reglulega sem er ekkert nema diskó.