Eina sem ég er hrifinn af varðandi stigin er það að sjá hverjir hafa varið aktívastir innan hvers áhugamáls og þá er mjög skynsamlegt að gera þetta sem þú segir, ég persónulega myndi vilja taka flest öll stigin burt (sérstaklega skoðanakannana), síðan er ægilega leiðinlegt að gefa svona mikið fyrir að semja skoðanakannanir, það þýðir að það er gríðarlegt rusl sem flæðir inn af þeim, óvandað rusl oft. Ég sé ástæðu til að hafna cirka annarri hverri skoðanakönnun inn á Rokki (það er líka svo...