Í fyrra þá var sköttum á bensín breytt þannig að þeir eru núna, að ég held, föst krónutala en ekki prósenta. Ég er mjög hrifinn af háum sköttum á bensín, það er jákvætt á marga vegu, fólk er að eyða of miklu bensíni með að kaupa bensínfreka bíla og þá á það skilið að fá þetta oná sig. Það sem ég hef eitthvað á móti er það hvernig þetta fer með flutningabíla og þá sem þurfa að kynda með olíu. Ég ætla hins vegar ekkert að minnast á umhverfisþáttinn í þessu sambandi, þið eigið nú öll að vita af...