Loksins, loksins!!! Þessi frétt er fengin frá www.taekwondo.is. Þetta er frábær árangur, og vil ég þakka öllum sem stóðu í að ná þessum frábæra árangri. ————————— Taekwondo í ÍSÍ Á þingi ÍSÍ í dag, 28. apríl 2002 kl. 12 að hádegi, var tillaga um stofnun Taekwondosambands Íslands, skammstafað TKÍ, samþykkt samhljóða. Þetta eru stór tíðindi fyrir iðkendur taekwondo á Íslandi. Með þessu er taekwondo fullgildur aðili innan Íþróttasambands Íslands, og langri baráttu fyrir aðgöngu er lokið. Aukinn...