Grein fengin af Taekwondo Ísland www.taekwondo.is ____________________ Scottish Open 2003 Á dögunum fóru sjö vaskir Íslendingar í keppnisferð til Glasgow til að taka þátt í Scottish Open mótinu sem haldið var í Kelvins Hall þann 29. júní. Í hópnum voru Auður Anna (Ármanni), Ásdís (Ármanni), Edda (Ármanni), Gauti (Björkunum), Normandi (Keflavík), Óli (ÍR) og Trausti (Fjölni). Á mótinu voru um 300 keppendur frá um 20 löndum og var keppt í junior og senior flokkum, 5 geup og upp úr. Bardagarnir...