Frétt frá http://www.taekwondo.is ——- Rafmagnshlífar viðurkenndar World Taekwondo Federation hefur samþykkt tilraunarafmagnshlífar. WTF hefur fengið tillögur frá ýmsum fyrirtækjum, sem hafa þróað hlífar og hlífarnar frá LaJUST voru samþykktar 11. september síðastliðinn. Hlífarnar stóðust kröfur um nákvæmni við snertingu, út frá snertipunktum, út frá réttum og röngum snertingum og samstillingu. Hlífarnar munu hafa verulega mikil áhrif á taekwondo sem keppnisgrein í framtíðinni, og þá sér í...