Grein fengin frá Taekwondo Ísland www.taekwondo.is ______________________________ Poomse með á Norðurlandamótinu Samþykkt var á fundi Norðurlandaráðsins, sem haldið var 27. febrúar í Aþenu, Grikklandi, að taka inn Poomse (tækniform) sem hluta af Norðurlandamótinu. Formaður TKÍ, Snorri Hjaltason, var viðstaddur fundinn. Þessi tillaga var borinn upp á fundi Norðurlandaráðsins í Stokkhólmi, í janúar síðastliðnum, þar sem Kjartan Sigurðsson ásamt undirrituðum voru fulltrúar fyrir TKÍ. Finnland...