ég vill frekar fá lýfsleikni en trúarbragðafræði kennda í grunnskólum, ekki af því að ég er ekki trúaður heldur af því að mér finnst trúarbrögð vera mjög persónulegur hlutur, sem að hver og einn ætti að velja fyrir sig án þrýstings frá samfélaginu. Ég get ekki neitað því að biblían kennir margt um allmenna skinsemi, kurteisi, siðferði og góðmennsku, en ég vill samt frekar fá inn eitthvað sem kennir krökkum þessu hluti án þess að eiga í hættu að þröngva upp á þau kristni vegna hópþrýstings