ég er alls ekki sammála alhæfingu vinar þíns. Ef að maður skoðar suma af þessum textum (þá er ég ekki að tala um mainstream mellur sem gera þetta bara fyrir peninginn) þá eru þeir bæði vel samdir og innihaldsmiklir. Það er mjög fátt rapp sem ég fíla alveg í botn, en ég t.d. er að fíla Rage Against The Machine í botn (ég flokka það sem rapp þótt að það sé með gítar, bassa og trommum í undirspil af því að rap stendur fyrir Rhythm an poetry). E.S. Ég er dauðþreittur á öllum þessum deilum á...