nei, það var löng þróun úr dýrategundinni sem að þróast í hænuna, og það er erfitt að seigja hvar afbigðið sem við köllum hæna kemur fram. hins vegar er stökkbreiting ekki tengd erfðaefni dýrsins sem fyrir henn verður. Þetta er svipað og ef að t.d. þú missir hendi, þá er það að hafa hendina ennþá í erfðaefni þínu, þótt að hendin sé löngu farin