ég skildi þetta “ en samt tel ég að konur eigi alveg skilið einhvern frídag…” þannig. Þegar þú seigjir að konur sem heild eigi skilið frídag, þá skildi ég það sem að þú værir að meina að þær sem heild ættu skilið frídag sem að kallar ættu ekki skilið þar sem að þær flokkast líka undir fólk. Vildi bara útskýra akkurat hvað ég misskildi, svo að fólk haldi ekki að ég sé orðinn eitthvað meira bilaður en ég er núna :P