Ég komst ekki á Maiden, en það fyrsta sem ég gerði eftir að koma heim af Metallica var að fara í sturtu.. Mær fannst alveg nógu helvíti slæmt að þurfa að bíða með það í tvo tíma að komast í sturtuna, þannig að ég vill ekki einu sinni vita hvernig þér leið að vera í sömu fötunum daginn eftir :S