Svona er minn listi: 1. Led Zeppelin - Stairway to heaven: Besta rokklag í heimi. Allt frábært. Gítarleikurinn, söngurinn, takturinn… bara allt saman. Ólýsanlega gott lag þarna á ferðinni. 2. Metallica - Nothing else matters: Frábært lag þarna á ferðinni. Frábært intro, frábær söngur, frábær hljóðfæraleikur, frábært lag. 3. Guns n' Roses - November Rain: Sammála Ad3ma að öllu leyti, en því miður nær þetta lag einungis 3.sæti, sem ég myndi telja ansi gott. 4. Radiohead - Karma Police: Kemur...