Ég ætla nú ekki að segja hvernig sett ég er með, heldur hvað margir nú til dags eiga Odyssey 2- ball pútterinn. Maður er úti á golfvelli og annar hver maður er með þennan pútter. Það er ekkert að þessum pútter, en að mínu mati eru allt of margir með þennan pútter, en það fer eftir hverjum og einum hvað honum finnst.