Hefuru spilað þennan völl. Stórlega efast um það. Hann er kannski stuttur en hann leynir allhressilega á sér þessi völlur. Kannski eru þarna tvær léttar par-4 brautir, en svo eru líkar tvær 400 metra par-4 sem eru mjög erfiðar, þarf að slá blint högg á báðum. Mér finnst nú að vellir ættu ekki að vera að 100% mældir eftir lengd, heldur líka eftir hvernig brautirnar sjálfar eru.