Nei, ég hef ekki haft tækifæri á að elska, ég hef ekki verið elskuð, ekki fundið fyrir hlýju, kann ekki að bregðast við svona tilfinningum. Lífið er eins og gleiraugnabox, þau geta opnast og lokast, en inní er eitthvað brothætt, og ef maður missir það í gólfið þá brotnar það, kannski marga hluta, en þótt brotin séu límd saman, þá verða þau aldrei heil aftur. Ég hef einu sinni haldið að einhver elskaði mig, en hvað var það? Hann laug að mér, var bara að gera grín. Grínið getur farið út í...