Nú er ég búinn að fá minn skerf af íslendingum í mmo leikjum(nánar tiltekið wow). Planið hjá okkur strákunum var að forðast íslendingana, en spurningin er bara, er þetta þroskað lið með snefil af félagsgáfu? Þeas fólkið í guildinu… Það gæti verið gaman að joina þetta, hljómar allavega alls ekki illa.