Ókei, en ég meina kommon. Þetta er augljóslega trölla þráður, síðan ef þú skoðar myndina sem kom inn í gær(eða nótt), þá er þessi smástrákur búinn að commenta 4 sinnum í röð, caps og segja það sama. Ég er alveg byrjaður að fá gæshúð af svona fólki sem leggur aldrei neitt innlegg í umræðurnar en skemmtir sér konunglega við að eyðileggja þær.