Ah já, frekar slappt svar hjá mér úr því ég sleppti rökunum :P Allavega, auðvitað má lögreglan ekki bara leita á hverjum sem er, fyndist þér það ekkert fáranlegt, svo ekki sé talað um niðurlægjandi. Lagalega hliðin… Lög nr. 19/1991: 92. gr. 1. Leita má á sakborningi ef nauðsynlegt þykir til að taka af honum gögn eða muni sem hald skal leggja á….. 93. gr. 1. Leit og líkamsrannsókn skv. 92. gr. skal ákveðin í úrskurði dómara, nema sá sem í hlut á samþykki hana. 3. Við leit skal gæta þeirrar...