Ef þú tekur greindarpróf fyrir þinn aldursflokk þá á það bara að prófa þig í hlutum sem allir eiga að vera búnir að læra. Grunnskóla stuff. Sennilega ekki þessi drasl próf á netinu, enda eru þau drasl. Langar líka að benda á að ameríka er með annan IQ staðal en aðrir, þannig þeirra lookar oft hærri.