Ég hef verið að pæla mikið í því hvort að það sé hægt að ráða því hvenær maður deyr… Manni finnst maður oft t.d. geta ráðið hvort maður ætlar að vera veikur eða ekki, gildir það sama um dauðann? Afi konu bróður míns dó úr altzheimer (kann ekki að skrifa það) og var það mjög erfitt fyrir þau en konan hans hafði verið með lítið krabbamein sem að hafði ekkert stækkað eða breytt úr sér.. En þegar maðurinn hennar dó þá sagði hún “jæja, best að ég fari bara líka”. Svo mánuði seinna dó hún, úr...