hæhæ, Mig langar núna rosalega í annan hund, ég missti einn núna í byrjun ársins en nú er löngunin að koma aftur. Ég veit um nokkrar tegundir sem ættu að vera góðir heimilishundar, en hundurinn minn hentaði mínu heimili ekki vel. Hann var alltaf geltandi og pissandi útum allt, líklegast vegna þess að hann var að mótmæla, þá vegna þess að hann fékk ekki næga hreyfingu. Og það var rosalega erfitt, því það þurfti svo oft að leika við hann að maður var stundum að leika við hann fyrir framan...