Jæja Ég var að lesa í DV eða einhverju blaði í gær, grein um konu sem segist hafa fengið Hreim og co. í heimsókn til sín. Hann var voða yndæll. Hún segir eitthvað í þá áttina: ,,Það verður nú gaman í kvöld“ og Hreimur svarar til baka: ,,Já, en það verða slagsmál” Svo eftir tónleikana er hann með einhverja stjörnustæla, biður um 6 svört handklæði (man ekki alveg) og enhverjar fleiri sérþarfir og hlær svo. Svo frétti hún af atvikinu og man þá að hann sagði þetta. Árni segir að hann hafi bara...